Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðurskeyti
ENSKA
meteorological report
Samheiti
veðurlýsing
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í öllum veðurskeytum skal skammstöfunin CAVOK koma í stað upplýsinga um skyggni, flugbrautarskyggni, veður á athugunartíma og skýjamagn, skýjategund og hæð neðra borðs skýja þegar eftirfarandi aðstæður eru til staðar samtímis á athugunartíma ... .

[en] Information on visibility, runway visual range, present weather and cloud amount, cloud type and height of cloud base shall be replaced in all meteorological reports by the term CAVOK when the following conditions occur simultaneously at the time of observation ... .

Skilgreining
[is] lýsing á veðurskilyrðum samkvæmt athugunum á tilteknum tíma og stað (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] a statement of observed meteorological conditions related to a specified time and location (32017R0373)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/373 frá 1. mars 2017 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði annarrar starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 482/2008, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1034/2011, (ESB) nr. 1035/2011 og (ESB) 2016/1377 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/373 of 1 March 2017 laying down common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight, repealing Regulation (EC) No 482/2008, Implementing Regulations (EU) No 1034/2011, (EU) No 1035/2011 and (EU) 2016/1377 and amending Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32017R0373
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira